Æfingaáætlun vikunnar 26/9 - 3/10´10

Mánudagur: (Sprettir). Upphitun 2.5 - 5 km og síðan teknir sprettir í kringum fótboltavöllinn. Sprettir skulu standa í minnst 10 mín. t.d. 5*2 mín. með 1 mín rólegu skokki eða labbi á milli. Allt eftir áherslum hvers og eins.

Miðvikudagur:  (Áfangaþjálfun). Hlaupnar vegalengdir frá 2.5 - 10 km. Upphitun í ca. 25% vegalengdar+6*100 - 500 m á áætluðu keppnisálagi. Skokka eða ganga í 2 mín. á milli álagskafla.

Laugardagur: Áhersla lögð á lengri hlaup en hina daga vikunnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flott áætlun;) mánudagurinn stóðst en eitthvað var miðvikudagurinn slappur!!

sissa (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband